Heiðurs- og starfsmerki

Á stjórnarfundi Karlakórs Selfoss 26. maí 1992 voru samþykktar eftirfarandi reglur fyrir starfsaldurs og heiðursmerki:

Merki þessi eru fjögur, bronsmerki eftir 5 ár, silfur eftir 10 ár, gull eftir 15 ár og gull með kransi eftir 20 ár og eru þessar viðurkenningar veittar þeim félagsmönnum sem starfað hafa heilt starfsár og sungið á tónleikum að vori.

Gullmerkið með kransinum er einnig heimilt að veita til sérstakrar viðurkenningar.

 

Á aðalfundi 05.09.2011 var samþykkt eftirfarandi tillaga um heiðursmerki:

Veitt í viðurkenningarskyni fyrir störf innan kórsins s.s. formennsku og heiðursfélaga og til gestaviðurkenninga ýmiskonar.

 

 

5+ára+mer..[1]

Bronsmerki  er veitt þeim kórfélaga sem starfað hefur í 5 ár

10+ára+me..[1]

Silfurmerki er veitt þeim kórfélaga sem starfað hefur í 10 ár

15+ára+me..[1]

Gullmerki er veitt þeim kórfélaga sem starfað hefur í 15 ár

20+ára+me..[1]

Gullmerki með lárviðarkrans er veitt þeim kórfélaga sem starfað hefur í 20 ár

 

Nýtt merki_breytt

Veitt í viðurkenningarskyni fyrir störf innan kórsins s.s. formennsku og heiðursfélaga og til gestaviðurkenninga ýmiskonar.

Share