Félagsheimili

 

Félagsheimili Karlakórs Selfoss er að Eyravegi 67 2. hæð, þar á kórinn ásamt kvennaklúbbi karlakórsins félagsaðstöðu til æfinga og samkomuhalds.

Félagsheimilið er leigt út til veislu- og fundahalda, salurinn tekur allt að 160 manns í sæti. Í húsinu er borðbúnaður fyrir allt að 120 manns, eldhús með uppþvottavél og eldunaraðstöðu. Einnig er hægt að fá leigða dúka.

í salnum er skávarpi og þráðlaust net.

Lyfta er í húsinu.

Upplýsingar veitir Eyvindur Þórarinsson í síma 894 2371.

 

Share