Útgáfur

Karlakórinn hefur gefið út alls fjóra geisladiska.

Með því að smella á diskana er hægt að hlusta á sýnishorn af þeim.

Sá fyrsti, Nú horfa stjörnur, gefin út árið 1996

IMG_0002 (Custom)IMG_0001 (Custom)

Annar diskur, Í ljúfum lækjarhvammi, gefin út árið 1999

IMG (Custom)

Þriðji diskur, Allt er fertugum fært, gefin út árið 2005

IMG_0003IMG_0004

Fjórði diskur, Elfur tímans, gefinn út árið 2015

Elfur tímans framhliðElfur tímans bakhlið

 

Diskarnir eru til sölu og er hægt að nálgast þá hjá stjórn karlakórsins, einnig er hægt að panta þá hér:

Nafn / Your Name (required)

Netfang / Your Email (required)

Erindi / Subject

Skilaboð / Your Message

Share