Jólatónleikar Skálholti 8. des kl. 20

Árlegir jólatónleikar Karlakórs Selfoss verða haldnir í Skálholtskirkju. Njóttu aðventunnar og hlýddu á fallega tónlist tengda jólahátíðinni. Sérstakur gestur er Berglind Magnúsdóttir söngkona sem tekur nýtt jólalag með kórnum. Aðgangur er ókeypis en tekið við frjálsum framlögum til styrktar Sjóðnum góða.

Share