Jólastund Selfosskirkju

Mánudagskvöldið 16. Desember kl.20 verður hin árlega Jólastund Karlakórs Selfoss. Einsöngvari með kórnum er Alda Ingibergsdóttir
Enginn aðgangseyrir, en tekið er á móti frjálsum framlögum sem renna til líknarmála.

Share