Að loknum vortónleikum

Að loknum vortónleikum viljum við í Karlakór Selfoss þakka öllum þeim sem komu á tónleika okkar. Nú er hinu hefðbundna starfi kórsins lokið fram á haust en núna í byrjun júní leggjum við land undir fót með ferð til Bolzano á Ítalíu þar sem haldnir verða einir tónleikar. Gleðilegt sumar.

Share