Frestun tónleika

Vegna Covid-19 hefur allt starf Karlakór farið úr skorðum og verðum við því miður að fresta tónleikum okkar í vor fram á haustið en ákveðið hefur verið að tónleikar verði í Selfosskirkju 28.10 og 30.10 og í Skálholtsdómkirkju 31.10.

Share